John 11
1Maður sá var sjúkur, er Lasarus hét, frá Betaníu, þorpi Maríu og Mörtu, systur hennar. 2En María var sú er smurði Drottin smyrslum og þerraði fætur hans með hári sínu. Bróðir hennar, Lasarus, var sjúkur. 3Nú gjörðu systurnar Jesú orðsending: ,,Herra, sá sem þú elskar, er sjúkur.`` 4Þegar hann heyrði það, mælti hann: ,,Þessi sótt er ekki banvæn, heldur Guði til dýrðar, að Guðs sonur vegsamist hennar vegna.`` 5Jesús elskaði þau Mörtu og systur hennar og Lasarus. 6Þegar hann frétti, að hann væri veikur, var hann samt um kyrrt á sama stað í tvo daga. 7Að þeim liðnum sagði hann við lærisveina sína: ,,Förum aftur til Júdeu.`` 8Lærisveinarnir sögðu við hann: ,,Rabbí, nýlega voru Gyðingar að því komnir að grýta þig, og þú ætlar þangað aftur?`` 9Jesús svaraði: ,,Eru ekki stundir dagsins tólf? Sá sem gengur um að degi, hrasar ekki, því hann sér ljós þessa heims. 10En sá sem gengur um að nóttu, hrasar, því hann hefur ekki ljósið í sér.`` 11Þetta mælti hann, og sagði síðan við þá: ,,Lasarus, vinur vor, er sofnaður. En nú fer ég að vekja hann.`` 12Þá sögðu lærisveinar hans: ,,Herra, ef hann er sofnaður, batnar honum.`` 13En Jesús talaði um dauða hans. Þeir héldu hins vegar, að hann ætti við venjulegan svefn. 14Þá sagði Jesús þeim berum orðum: ,,Lasarus er dáinn, 15og yðar vegna fagna ég því, að ég var þar ekki, til þess að þér skuluð trúa. En förum nú til hans.`` 16Tómas, sem nefndist tvíburi, sagði þá við hina lærisveinana: ,,Vér skulum fara líka til að deyja með honum.`` 17Þegar Jesús kom, varð hann þess vís, að Lasarus hafði verið fjóra daga í gröfinni. 18Betanía var nálægt Jerúsalem, hér um bil fimmtán skeiðrúm þaðan. 19Margir Gyðingar voru komnir til Mörtu og Maríu að hugga þær eftir bróðurmissinn. 20Þegar Marta frétti, að Jesús væri að koma, fór hún á móti honum, en María sat heima. 21Marta sagði við Jesú: ,,Herra, ef þú hefðir verið hér, væri bróðir minn ekki dáinn. 22En einnig nú veit ég, að Guð mun gefa þér hvað sem þú biður hann um.`` 23Jesús segir við hana: ,,Bróðir þinn mun upp rísa.`` 24Marta segir: ,,Ég veit, að hann rís upp í upprisunni á efsta degi.`` 25Jesús mælti: ,,Ég er upprisan og lífið. Sá sem trúir á mig, mun lifa, þótt hann deyi. 26Og hver sem lifir og trúir á mig, mun aldrei að eilífu deyja. Trúir þú þessu?`` 27Hún segir við hann: ,,Já, herra. Ég trúi, að þú sért Kristur, Guðs sonur, sem koma skal í heiminn.`` 28Að svo mæltu fór hún, kallaði á Maríu systur sína og sagði í hljóði: ,,Meistarinn er hér og vill finna þig.`` 29Þegar María heyrði þetta, reis hún skjótt á fætur og fór til hans. 30En Jesús var ekki enn kominn til þorpsins, heldur var hann enn á þeim stað, þar sem Marta hafði mætt honum. 31Gyðingarnir, sem voru heima hjá Maríu að hugga hana, sáu, að hún stóð upp í skyndi og gekk út, og fóru þeir á eftir henni. Þeir hugðu, að hún hefði farið til grafarinnar að gráta þar. 32María kom þangað, sem Jesús var, og er hún sá hann, féll hún honum til fóta og sagði við hann: ,,Herra, ef þú hefðir verið hér, væri bróðir minn ekki dáinn.`` 33Þegar Jesús sá hana gráta og Gyðingana gráta, sem með henni komu, komst hann við í anda og varð hrærður mjög 34og sagði: ,,Hvar hafið þér lagt hann?`` Þeir sögðu: ,,Herra, kom þú og sjá.`` 35Þá grét Jesús. 36Gyðingar sögðu: ,,Sjá, hversu hann hefur elskað hann!`` 37En nokkrir þeirra sögðu: ,,Gat ekki sá maður, sem opnaði augu hins blinda, einnig varnað því, að þessi maður dæi?`` 38Jesús varð aftur hrærður mjög og fór til grafarinnar. Hún var hellir og steinn fyrir. 39Jesús segir: ,,Takið steininn frá!`` Marta, systir hins dána, segir við hann: ,,Herra, það er komin nálykt af honum, það er komið á fjórða dag.`` 40Jesús segir við hana: ,,Sagði ég þér ekki: ,Ef þú trúir, munt þú sjá dýrð Guðs`?`` 41Nú var steinninn tekinn frá. En Jesús hóf upp augu sín og mælti: ,,Faðir, ég þakka þér, að þú hefur bænheyrt mig. 42Ég vissi að sönnu, að þú heyrir mig ávallt, en ég sagði þetta vegna mannfjöldans, sem stendur hér umhverfis, til þess að þeir trúi, að þú hafir sent mig.`` 43Að svo mæltu hrópaði hann hárri röddu: ,,Lasarus, kom út!`` 44Hinn dáni kom út vafinn líkblæjum á fótum og höndum og með sveitadúk bundinn um andlitið. Jesús segir við þá: ,,Leysið hann og látið hann fara.`` 45Margir Gyðingar, sem komnir voru til Maríu og sáu það, sem Jesús gjörði, tóku nú að trúa á hann. 46En nokkrir þeirra fóru til farísea og sögðu þeim, hvað hann hafði gjört. 47Æðstu prestarnir og farísearnir kölluðu þá saman ráðið og sögðu: ,,Hvað eigum vér að gjöra? Þessi maður gjörir mörg tákn. 48Ef vér leyfum honum að halda svo áfram, munu allir trúa á hann, og þá koma Rómverjar og taka bæði helgidóm vorn og þjóð.`` 49En einn þeirra, Kaífas, sem það ár var æðsti prestur, sagði við þá: ,,Þér vitið ekkert 50og hugsið ekkert um það, að yður er betra, að einn maður deyi fyrir lýðinn, en að öll þjóðin tortímist.`` 51Þetta sagði hann ekki af sjálfum sér, en þar sem hann var æðsti prestur það ár, gat hann spáð því, að Jesús mundi deyja fyrir þjóðina, 52og ekki fyrir þjóðina eina, heldur og til að safna saman í eitt dreifðum börnum Guðs. 53Upp frá þeim degi voru þeir ráðnir í að taka hann af lífi. 54Jesús gekk því ekki lengur um meðal Gyðinga á almannafæri, heldur fór hann þaðan til staðar í grennd við eyðimörkina, í þorp sem heitir Efraím, og þar dvaldist hann með lærisveinum sínum. 55Nú nálguðust páskar Gyðinga, og margir fóru úr sveitinni upp til Jerúsalem fyrir páskana til að hreinsa sig. 56Menn leituðu að Jesú og sögðu sín á milli í helgidóminum: ,,Hvað haldið þér? Skyldi hann ekki koma til hátíðarinnar?`` 57En æðstu prestar og farísear höfðu gefið út skipun um það, að ef nokkur vissi hvar hann væri, skyldi hann segja til, svo að þeir gætu tekið hann.
Copyright information for
Icelandic
The selected Bible will not be clickable as it does not support the Vocabulary feature. The vocabulary is available by hovering over the verse number.
Welcome to STEP Bible
A simplified search is now available!Here are the frequently asked questions:
How do I read passages in Bibles?
- How do I look up a passage?
- How do I see three Bibles at once?
- How do I find a parallel gospel passage?
- How do I follow a Bible reading plan?
- How do I also see a commentary?
1) Click the Resource icon.
2) Click the resource for parallel gospel passage
2) Click the resource for parallel gospel passage
1) Click the Resource icon.
2) Plans for 1/2/3 years, chronological, Jewish etc
2) Plans for 1/2/3 years, chronological, Jewish etc
1) Click the Bible button.
2) Click on Commentaries
2) Click on Commentaries
How do I find words and phrases?
- How do I find words or topics?
- How do I search only some books in the Bible?
- How do I find a Greek or Hebrew word?
- How do I find a word only where it relates to a topic?
- How do I find more about search?
Video guide
1) Click on the search button
2) Click on Range
3) Select the books that you wish to search
1) Click on the search button
2) Click on Range
3) Select the books that you wish to search
Video guide
1) Click on the search button
2) Click on the Hebrew or Greek tab
3) Type in the Greek/Hebrew word in the search box, press Return, and wait for the table to fill itself.
4) View corresponding row to see Greek/Hebrew translation of the word
1) Click on the search button
2) Click on the Hebrew or Greek tab
3) Type in the Greek/Hebrew word in the search box, press Return, and wait for the table to fill itself.
4) View corresponding row to see Greek/Hebrew translation of the word
Video guide
1) Click on the search button
2) Click on the English tab
3) Type in the topic in the search box, press Return, and wait for the table to fill itself.
4) Click on one of the words or topics listed
1) Click on the search button
2) Click on the English tab
3) Type in the topic in the search box, press Return, and wait for the table to fill itself.
4) Click on one of the words or topics listed
How do I do a word study?
- What information can I find about a word?
- Meaning: how the word is used throughout the Bible
- Dictionary: academic details about the word
- Related words: similar in meaning or origin
- Grammar: (only available for some Bibles)
- Why do only some Bibles have clickable words?
- What does “~20x” or “Frequency” mean?
- Why do some words have dropdown next to the frequency number?
- Where do I find the maps?
- How do I get the word frequency for a chapter or a book?
When you click on a word, the detailed lexicon opens with:
'Vocabulary' Bibles link the translation to Greek & Hebrew. So far, only some Bibles have this vocabulary feature. They are shown in the Bible select screen with the letter 'V'.
It is the number of occurrences of a word in the Bible. Click on it to see them all in the selected Bible(s).
This reveals different forms for some words and names. These details are often interesting to scholars, eg the word 'beginning' in Genesis.
Video guide
1st method:
Click on a place name then on the Map button in the detailed lexicon.
2nd method:
1) Click the Resource icon.
2) Click on "Places in the Bible"
1st method:
Click on a place name then on the Map button in the detailed lexicon.
2nd method:
1) Click the Resource icon.
2) Click on "Places in the Bible"
Video guide
1) Click on the analysis icon.
2) Click on the "Selected passage" button if no analysis is shown.
1) Click on the analysis icon.
2) Click on the "Selected passage" button if no analysis is shown.
How do I find more information on original languages?
- How do I see Greek/Hebrew vocabulary for my Bible?
- How do I see Greek/Hebrew transliteration for my Bible?
- How do I see Greek/Hebrew vocabulary for a verse?
- How can I view multiple Bibles together as an Interlinear?
- How do I see the various versions of the Greek OT?
- How do I display the color-coded grammar?
Video guide
1) Click on the Bible translation button
2) Refer to the legend and select the Bible translations with the Vocab feature
3) Click on the Option button, then click "Interlinear options”, then select "Greek / Hebrew". Original language vocab will be shown.
1) Click on the Bible translation button
2) Refer to the legend and select the Bible translations with the Vocab feature
3) Click on the Option button, then click "Interlinear options”, then select "Greek / Hebrew". Original language vocab will be shown.
Video guide
1) Click on the Bible translation button
2) Refer to the legend and select the Bible translations with the Vocab feature
3) Click on the Option button, then click "Interlinear options”, then select "Transliteration".
1) Click on the Bible translation button
2) Refer to the legend and select the Bible translations with the Vocab feature
3) Click on the Option button, then click "Interlinear options”, then select "Transliteration".
Video guide
1) Click on the verse number to list the words and meanings
2) Hover over or click on a word for more details about the word
1) Click on the verse number to list the words and meanings
2) Hover over or click on a word for more details about the word
Video guides
1) Click on the Bible translation button
2) Refer to the legend and select two Bible with the vocabulary feature
3) Click on the Option button, then click Interlinear”. Interlinear will be shown.
1) Click on the Bible translation button
2) Refer to the legend and select two Bible with the vocabulary feature
3) Click on the Option button, then click Interlinear”. Interlinear will be shown.
1) Click on the Bible translation button
2) Select “Ancient” for the language
3) Scroll down to see the Greek OT translations
Examples
2) Select “Ancient” for the language
3) Scroll down to see the Greek OT translations
Examples
Video guide
1) Click on the Bible translation button
2) Refer to the legend and select the Bible translations with the grammar feature
3) Click on "G" or "Grammar" at the navigation bar. The text will then be color coded.
Examples
1) Click on the Bible translation button
2) Refer to the legend and select the Bible translations with the grammar feature
3) Click on "G" or "Grammar" at the navigation bar. The text will then be color coded.
Examples
© STEPBible - 2024